152. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands

haldinn miðvikudaginn 23. október 2013, kl. 19.00 að Hótel Heklu, Skeiða- og Gnúpverjahreppi.

 

Mætt: Gunnar Þorkelsson formaður, Svanborg Egilsdóttir, Unnsteinn Eggertsson, Páll Stefánsson, Pétur Skarphéðinsson, Guðmundur Geir Gunnarsson, Elsa Ingjaldsdóttir, Birgir Þórðarson, Sigrún Guðmundsdóttir, Stella Hrönn Jóhannsdóttir og María B. Guðnadóttir.

Formaður bauð fundarmenn velkomna og setti fund. Gengið var til dagskrár.

                 

1.     Starfsleyfi og umsagnir til kynningar og afgreiðslu.

a)     Starfsleyfisumsóknir

Umsóknir – áhættumat og þarfagreining – upplýsingar af verkfundi HES 11. október sl.

Heiti Ástæða umsóknar

Pnr.

Borg Isat nr. Áhættumat Gildistími
Hellisbúinn Nýtt leyfi

851

Hella 15.13.0.1

41.00.0.8

8 tímar árlega 10. okt 2025
Heilsueyjan Nýtt leyfi

900

Vestmannaeyjar 93.04.0.9 lítið DII 9. okt 2025
GEO Matvæli Eigendaskipti/br á leyfi

810

Hveragerði 15.98.0.1

15.20.8.0

3 tímar árlega 10. okt 2025
Bíladrangur ehf Nýtt leyfi

870

Vík 63.12.0.1

50.20.0.13

mengun:Miðlungs, matvæli   lítil, AII 8. okt 2025
Steypudrangur ehf Nýtt leyfi

870

Vík 50.12.0.13 Miðlungs AII 10. okt 2025
Abltak Nýtt leyfi

112

Reykjavík Ekkert tímabundið v/niðurrifs 31. des 2013
HHG ehf – Brúarhvammi 3   v/heimagistingar Nýtt leyfi

816

Þorlákshöfn 55.12.04. Lítil, EII 1. okt 2025
Al bakstur ehf   v/konditori Eigendaskipti

815

Þorlákshöfn 52.24.03 2 tímar DII 1. okt 2025
Ferðaþjónustan Úthlíð Eigendaskipti

801

Selfoss einungis afgreitt   fyrirveitingastað, hitt bíður vors 2 tímar DII  
Þokkabót ehf v/útleiga   sumarhús Nýtt leyfi

801

Selfoss GOGG 55.12.0.4 Lítil EII 10.10.   2025
Loðdýrabú Kirkjuferju Nýtt leyfi

801

Selfoss 01.25.2.0 ath. vinna út frá   fjarlægðarreglu, áhættumat á næsta fundi 10.10.

2013

Starfsleyfisumsóknir samþykktar í samræmi við áhættumat.

 

b)     Umsagnir til sýslumanna – til kynningar afgreiðsla af verkfundi 11. okt.

 

Umsækjandi tegund leyfis flokkur afgreiðsla HES
Klettholt ehf – Dalbær 2 Gistileyfi I Neikv.á Dalbæ 2 en  jákvætt á nr 3
Kríumýri Veitingaleyfi II Jákvætt m aths
Pizzuvagninn ehf Veitingaleyfi I Jákvætt m aths
Gistiheimilið Flúðum Gististaður V Jákvætt m aths
Ferðaþjónustan Steinsholti Gististaður I Jákvætt m aths
Sunnlenska Bókakaffið Veitingastaður I Jákvætt m aths
Vorsabæ 2 – Björn Jónsson Gististaður II Jákvætt
HHB ehf – Brúarhvammur 3 Gististaður I Neikvætt en jákv á flokk   II-íbúð
Egilsstaðir I –   Christiane Grossklaus Gististaður I Jákvætt
Þokkabót ehf v/sumarhús Gististaður II Jákvætt

 

c)     Umsagnir vegna skipualgsmála – til kynningar afgreiðsla af verkfundi 11. okt.

 

Málsnúmer Heiti Afgreiðsla HES
1310016 Ölfus, lagnaleið um Hellisheiði – þorlákshöfn ASK breyting & skipulagslýsing Hverahlíð –   Hellisskarð o.fl lagnaleiðir

 

1310036 Giljaland, Skaftárhreppi, ferðaþjónusta DSK, ath. vatnsból ekki með starfslefyi og þarf að gera grein   fyrir á uppdrætti

 

2.     Undirbúningur fyrir aðalfund.

Farið yfir aðalfundargögnin, dagskránna ofl. varðandi aðalfund rætt.

 

3.     Fráveitumál á Suðurlandi.

Birgir Þórðarson hélt erindi um ástand fráveitna á Suðurlandi og sýndi glærur.

 

4.     ,,Ólögleg matvæli á markaði“.

Sigrún Guðmundsdóttir hélt erindi, með glærum, um íslenska, hefbundna matvælaframleiðslu og hvernig hún fellur eða fellur ekki í matvælalöggjöfina.

 

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 20.00

 

 

Gunnar Þorkelsson, form.

Svanborg Egilsdóttir

Páll Stefánsson

Pétur Skarphéðinsson

Unnsteinn Eggertsson

Elsa Ingjaldsdóttir

Guðmundur Geir Gunnarsson

Birgir Þórðarson

Sigrún Guðmundsdóttir

Stella Hrönn Jóhannsdóttir

María B. Guðnadóttir